Raddþjálfun hjá Höllu talmeinafræðingi
Halla Marinósdóttir talmeinafræðingur verður með hópþjálfun og æfingar hjá Parkinsonsamtökunum í Setrinu, Hátúni 10. Flestir finna fyrir einkennum á rödd og tali og þess vegna er afar mikilvægt að þjálfa…
Halla Marinósdóttir talmeinafræðingur verður með hópþjálfun og æfingar hjá Parkinsonsamtökunum í Setrinu, Hátúni 10. Flestir finna fyrir einkennum á rödd og tali og þess vegna er afar mikilvægt að þjálfa…
Parkinsonkaffi verður í Setrinu, Hátúni 10 þriðja mánudag í hverjum mánuði kl. 14-15. Dagskráin byrjar á stuttu erindi eða fræðslu og svo kaffispjall. Parkinsonkaffi er fyrir alla sem eru greindir með parkinson…
Parkinsonsamtökin eru með símasöfnun í gangi þar sem hringt er í fólk og það beðið um að styrkja samtökin um 3.800 kr. í eitt skipti. Parkinsonsamtökin eru að vinna að…
September er kominn með frábæru veðri og vegna útiveru koma markmið mánaðarins inn í seinna lagi. Eftir að hafa hugsað mest um kviðinn og bakið í ágúst hugum við sérstaklega…
https://www.youtube.com/watch?v=FjY4qCBO244&feature=youtu.be Jonny Acheson hefur búið til teiknimynd þar sem hann lýsir parkinsonsjúkdómum frá sjónarhorni níu ára dóttur hans. Sagan er byggð á samtölum þeirra og því sem hún hefur bæði…
Reykjavíkurmaraþonið fór fram á laugardaginn. Parkinsonsamtökin tóku virkan þátt í hátíðarhöldunum og voru með bás á skráningarhátíðinni í Laugardalshöll í síðustu viku og voru með hvatningarstöð á laugardaginn við Suðurströnd…
Miðvikudaginn 28. ágúst hefst vetrarstarfið hjá Parkinsonsamtökunum aftur eftir sumarið. Guðrún Jóhanna iðjuþjálfi verður með hópæfingar og ráðleggingar í Setrinu, Hátúni 10 kl. 16-17 og Þórunn söngstjóri verður með raddþjálfun/samsöng…
Guðrún J. Hallgrímsdóttir, iðjuþjálfi, verður með einstaklingsmiðaða hópþjálfun fyrir fólk með parkinson og fræðslu um orkusparandi vinnuaðferðir. Tímarnir verða á netinu amk á meðan samkomubann er í gildi. Tímarnir er…
Samsöngur/Raddþjálfun verður alltaf á mánudögum kl. 14-15 í Setrinu, Hátúni 10. Flestir parkinsongreindir finna fyrir einkennum á rödd og tali. Það er því afar mikilvægt að styrkja röddina með söng…
Áheitasíða á Hlaupastyrk Snorri Már, hendir göngugrindinni og sippar. Sjáðu myndbandið: https://vimeo.com/352934928 Parkinsonsamtökin vinna að uppbyggingu Parkinsonseturs þar sem boðið verður upp á fræðslu, þjálfun, stuðning og dagvist með sérhæfðri…
Það er mikið um að vera laugardaginn 24. ágúst en bæði Reykjavíkurmaraþon og Menningarnótt setja svip sinn á borgina þennan dag. Parkinsonsamtökin eru eitt af þeim góðgerðarfélögum sem hlauparar í…