fbpx
Parkinsonsamtökin

Iðjuþjálfun og raddþjálfun 28. ágúst

Miðvikudaginn 28. ágúst hefst vetrarstarfið hjá Parkinsonsamtökunum aftur eftir sumarið. Guðrún Jóhanna iðjuþjálfi verður með hópæfingar og ráðleggingar í Setrinu, Hátúni 10 kl. 16-17 og Þórunn söngstjóri verður með raddþjálfun/samsöng á sama stað kl. 17-18.

Vinsamlegast skráðu þig á forminu hér fyrir neðan ef þú vilt fá aðstoð hjá Guðrúnu iðjuþjálfa varðandi umsókn um stuðningstæki og hún mun hafa samband og finna tíma.