HEILRÆÐI Ef þú ert vanur/vön að hreyfa þig skaltu halda því áfram.
Ef ekki, byrjaðu þá á því!
HEILRÆÐI Talaðu opinskátt um sjúkdóminn.
HEILRÆÐI Þú getur hjálpað lækninum með því að skrá jafnóðum hvernig þér líður og hvaða áhrif lyfin hafa á þig.
Þess vegna skaltu skrifa niður hvernig þér líður frá degi til dags.
HEILRÆÐI Veldu þá tegund hreyfingar sem þig langar mest til að stunda og gleður þig.