fbpx

Iðjuþjálfun í Setrinu 2019-2020

Guðrún J. Hallgrímsdóttir, iðjuþjálfi, verður með einstaklingsmiðaða hópþjálfun og fræðslu um orkusparandi vinnuaðferðir í Setrinu, Hátúni 10, í vetur. Hún mun einnig aðstoða félagsmenn við að panta hjálpartæki hjá SÍ og veita ráðgjöf um minni hjálpartæki sem hægt er að kaupa til að einfalda athafnir daglegs lífs.

Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Verið velkomin!

Dagsetningar fram að áramótum:
mið. 28. ágúst kl. 16-17
mið. 2. október kl. 16-17
mið. 30. október kl. 16-17
mið. 27. nóvember kl. 16-17

Athugið! Þeir sem vilja panta ráðgjöf varðandi hjálpartæki eru beðnir um að skrá sig á formið hér fyrir neðan.

SKRÁNING