Iðjuþjálfun í Setrinu 2019-2020

Guðrún J. Hallgrímsdóttir, iðjuþjálfi, verður með einstaklingsmiðaða hópþjálfun fyrir fólk með parkinson og fræðslu um orkusparandi vinnuaðferðir.

Tímarnir verða á netinu amk á meðan samkomubann er í gildi.

Tímarnir er á mánudögum kl. 16:30 en hægt er að sjá hvenær næsti tími er á viðburðadagatalinu.

Smelltu á linkinn til að taka þátt: https://zoom.us/j/107141114
Meeting ID: 107-141-114

Leiðbeiningar um hvernig er hægt að tengjast Zoom má finna á: https://parkinson.is/zoom-netfundir-leidbeiningar/

Athugið! Það er einnig hægt að fá ráðgjöf varðandi hjálpartæki í gegnum netið. Þeir sem vilja panta ráðgjöf eru beðnir um að skrá sig á forminu hér fyrir neðan.

SKRÁNING

Viðburðir framundan

03apr

Konuhópur

13:00 - 14:00
Lífsgæðasetur St. Jó
No event found!
TAKTUR SJÚKRAÞJÁLFUN - BIÐLISTI
FUGLAR HUGANS Í SÝNDARVERULEIKA