fbpx

Samtökin

Parkinsonsamtökin á Íslandi voru stofnuð árið 1983 og er markmið þeirra að:

  • aðstoða sjúklinga og aðstandendur við að leysa úr þeim vanda og erfiðleikum sem sjúkdómnum fylgja
  • dreifa upplýsingum, veita fræðslu og styðja við rannsóknir vegna parkinsonveiki
  • vera vettvangur umræðu um sameiginleg vandamál félagsmanna
  • halda reglulega félagsfundi til skemmtunar og fræðslu
  • gefa út rit félagsins og halda úti vefsíðu til að miðla upplýsingum og fræðslu

Parkinsonsamtökin eru til húsa í Setrinu, Hátúni 10, jarðhæð.
Skrifstofan er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 09:30-11:30.
Viðtalstímar eftir samkomulagi.
Sími: 552-4440.
Netfang: parkinsonsamtokin@gmail.com
Facebook: www.facebook.com/parkinsonsamtokin
Instagram: www.instagram.com/parkinsonsamtokin
Vimeo: www.vimeo.com/parkinsonsamtokin