fbpx

Samsöngur/Raddþjálfun í vetur

Samsöngur/Raddþjálfun verður alltaf á miðvikudögum kl. 17-18 í Setrinu, Hátúni 10. Flestir parkinsongreindir finna fyrir einkennum á rödd og tali. Það er því afar mikilvægt að styrkja röddina með söng og æfingum til að ná upp og viðhalda góðum raddstyrk.

Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Verið velkomin.