fbpx
Parkinsonsamtökin

Pabbi minn og parkinsonveikin hans með mínum augum

Jonny Acheson hefur búið til teiknimynd þar sem hann lýsir parkinsonsjúkdómum frá sjónarhorni níu ára dóttur hans. Sagan er byggð á samtölum þeirra og því sem hún hefur bæði sagt og gert síðustu þrjú árin. Myndin heitir á frummálinu “My Dad: his Parkinson’s through my 9 year old eyes.” Tónlistin er fengin frá bensound.com.
Þakkir fær Malín Brand fyrir íslenska þýðingu.