Ráðgjöf hjá Guðrúnu Birnu félagsráðgjafa
Parkinsonsamtökin eru í samstarfi við Guðrúnu Birnu Ólafsdóttur, félagsráðgjafa og fjölskyldufræðing. Hún starfar hjá Domus Mentis, Þverholti 14. Félagsmenn í Parkinsonsamtökunum fá tímann á mjög góðu verði. Fullt verð er…