Ráðgjöf hjá Guðrúnu Birnu félagsráðgjafa

Parkinsonsamtökin eru í samstarfi við Guðrúnu Birnu Ólafsdóttur, félagsráðgjafa og fjölskyldufræðing. Hún starfar hjá Domus Mentis, Þverholti 14. Félagsmenn í Parkinsonsamtökunum fá tímann á mjög góðu verði. Fullt verð er 16.500 kr. en félagsmenn fá tímann á 12.400 (25% afsl.) ásamt því að fá niðurgreidda tvo tíma á ári frá Parkinsonsamtökunum að upphæð 4.150 kr. Verðið er því 8.250 kr. fyrir félagsmenn eða 50% afsláttur af fullu verði.

Hægt er að panta tíma hjá Guðrúnu Birnu á: https://www.dmg.is/gudrun

Fullgildir félagsmenn í Parkinsonsamtökunum geta sótt um endurgreiðslu með því að fylla út formið hér fyrir neðan eftir tímann og senda afrit af reikningi.UMSÓKN UM NIÐURGREIÐSLU

No Fields Found.

Parkinsonsamtökin

Lífsgæðasetur St. Jó
Suðurgata 41
220 Hafnarfjörður

552-4440
parkinsonsamtokin@gmail.com

Kennitala: 461289-1779
Bankanúmer: 111-26-25

Póstlisti