Fréttir

Lokað 24. október v/ kvennaverkfalls

Ath! Lokað verður hjá Parkinsonsamtökunum og Takti endurhæfingu Parkinsonsamtakanna vegna kvennaverkfalls þriðjudaginn 24. október. Þeir tíma sem falla niður eru: Leikur að litum Karlahópur Slökun

Lesa meira »
Bleikt Parkinsonkaffi

Bleikur dagur Parkinsonsamtakana verður haldinn  18. október kl:13:00.  Við ætlum að eiga notalega samveru, hittast og hafa gaman saman. Allir hvattir til að mæta í einhverju

Lesa meira »
Afmælishátíð í Kringlunni 7. október

Parkinsonsamtökin 40 ára. Afmælishátíð í Kringlunni laugardaginn 7. október kl. 11–18. Nýtt afmælisrit Parkinsonsamtakanna kemur út þennan dag og starfsemi Parkinsonsamtakanna og Takts kynnt fyrir

Lesa meira »
Fræðsla fyrir uppkomin börn

Fræðsla fyrir uppkomin börn fólks með Parkinson.   Fræðslan er miðað að uppkomnum börnum/tengdabörnum fólks með Parkinson þar sem farið er yfir helstu einkenni sjúkdómsins,

Lesa meira »