Fréttir

Afmælishátíð í Kringlunni 7. október

Parkinsonsamtökin 40 ára. Afmælishátíð í Kringlunni laugardaginn 7. október kl. 11–18. Nýtt afmælisrit Parkinsonsamtakanna kemur út þennan dag og starfsemi Parkinsonsamtakanna og Takts kynnt fyrir

Lesa meira »
Fræðsla fyrir uppkomin börn

Fræðsla fyrir uppkomin börn fólks með Parkinson.   Fræðslan er miðað að uppkomnum börnum/tengdabörnum fólks með Parkinson þar sem farið er yfir helstu einkenni sjúkdómsins,

Lesa meira »
Haustinu fagnað í ÖBÍ

Kæru félagar í aðildarfélögum ÖBÍ! Þriðjudaginn 5. september næstkomandi kl 16:00 bjóða ÖBÍ réttindasamtök félögum aðildarfélaga á Opið hús í Sigtúni 42.  Við verðum á

Lesa meira »
Taktur óskar eftir nýjum starfsmanni

Fjölbreytt skrifstofustarf á skemmtilegum vinnustað Taktur endurhæfing Parkinsonsamtakanna leitar að fjölhæfum einstaklingi sem býr yfir jákvæðni, áhugasemi og mjög góðri tölvufærni í fjölbreytt og spennandi

Lesa meira »
Hvatningarstöð í maraþoninu

Það er mikið um að vera laugardaginn 19. ágúst en bæði Reykjavíkurmaraþon og Menningarnótt setja svip sinn á borgina þennan dag. Áheitasöfnun í Reykjavíkurmaraþoninu er mikilvæg

Lesa meira »