Jólakaffi Parkinsonsamtakanna í Takti St.Jó

Vegna aðstæðna verður Jólakaffi Parkinsonsamtakanna haldið í Takti í Lífsgæðasetri St. Jó en ekki í Golfskálanum Oddi eins og áður var auglýst.

Séra Ólafur Jóhann Borgþórsson verður með jólahugvekju og tónlistarkonurnar Björg og Heiða spila undir söng.

Við ætlum að eiga notalega samveru, hittast og hafa gaman saman miðvikudaginn 29. nóvember kl. 13:00.

 

Allir hvattir til að mæta í sínum jólalegasta jólabúningi.

Viðburðurinn er öllum opinn, félagsmönnum og aðstandendum.  Hittumst kát og hitum upp fyrir aðventuna  🙂

Jólakaffi  kl. 13.00  á 3. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði.
Ekki þarf að skrá sig – bara mæta.