Lagið Parkavandi eftir Helga Júlíus

Helgi Júlíus Óskarsson samdi lagið Parkavandi fyrir nokkrum árum og var það frumflutt á ráðstefnu sem Parkinsonsamtökin héldu á Hótel Reykjavík Natura og örugglega mörg sem muna eftir því. Nú er hægt að hlusta á lagið í spilaranum hér fyrir ofan. Lagið lýsir einkennum parkinsonsjúkdómsins á heiðarlega hátt á sama tíma og húmorinn hans Helga skín í gegn.