Matreiðslunámskeið*

Guðlaug Gísladóttir, næringarfræðingur verður með  matreiðslunámskeið á miðvikudögum 8. og 15. nóvember kl:12.

Við ætlum að koma saman og elda svokallaðar Tortilla Pizzur. Þessar pizzur eru afar
ljúffengar og auðveldar í matreiðslu. Í lokin ætlum við að njóta og borða saman!

 

Verð: 0 kr. fyrir félagsmenn en nauðsynlegt er að skrá sig til að tryggja sér sæti á námskeiðinu.

Námskeiðið er niðurgreitt og því eingöngu í boði fyrir félagsmenn. Námskeiðið er fyrir fólk með parkinson og aðstandendur þeirra sem eru skráðir í samtökin.