Bleikt Parkinsonkaffi
Bleikur dagur Parkinsonsamtakana verður haldinn 18. október kl:13:00. Við ætlum að eiga notalega samveru, hittast og hafa gaman saman. Allir hvattir til að mæta í einhverju bleiku, verðlaun veitt fyrir frumlegustu…
Bleikur dagur Parkinsonsamtakana verður haldinn 18. október kl:13:00. Við ætlum að eiga notalega samveru, hittast og hafa gaman saman. Allir hvattir til að mæta í einhverju bleiku, verðlaun veitt fyrir frumlegustu…
Þóra Bríet Pétursdóttir og Ingvar Hjartarson hlupu 100 km á 16 klukkustundum til styrktar Parkinsonsamtökunum, Alzheimersamtökunum og Gleymérei um liðna helgi. Tengdaforeldrar eru henni mikill innblástur en þau hafa alltaf…
40 ára afmælisblað Parkinsonsamtakanna er komið út. Smelltu á myndina til að sjá blaðið í vefútgáfu.
Ingibjörg Kr. Ferdinandsdóttir menntunarfræðingur, acc markþjálfi og jógakennari ætlar að vera með erindi hjá okkur í Takti þann 11. október. Ingibjörg ætlar að skoða og ræða saman nokkrar mismunandi leiðir…
Parkinsonsamtökin 40 ára. Afmælishátíð í Kringlunni laugardaginn 7. október kl. 11–18. Nýtt afmælisrit Parkinsonsamtakanna kemur út þennan dag og starfsemi Parkinsonsamtakanna og Takts kynnt fyrir gestum Kringlunnar. Tónlistaratriði, súkkulaðimolar og…
Fræðsla fyrir uppkomin börn fólks með Parkinson. Fræðslan er miðað að uppkomnum börnum/tengdabörnum fólks með Parkinson þar sem farið er yfir helstu einkenni sjúkdómsins, framgang og algeng atriði sem…
Við minnum á rannsóknina sem skoðar hvort breyting verði á súrefnisbúskap augans og svörun við ljósáreiti í Parkinson sjúkdómi.Tilgangurinn er að leita að lífmerkjum í sjónhimnuæðum og gæti mögulega nýst…
Núvitund – að læra að lifa með því sem er Núvitundarnámskeið í umsjón Önnu Dóru Frostadóttur sem er sérfræðingur í klínískri sálfræði og núvitundarkennari. Námskeiðið hefst föstudaginn 8. september kl.…
Kæru félagar í aðildarfélögum ÖBÍ! Þriðjudaginn 5. september næstkomandi kl 16:00 bjóða ÖBÍ réttindasamtök félögum aðildarfélaga á Opið hús í Sigtúni 42. Við verðum á léttu nótunum en reiknum með því…
Miðvikudaginn 30. ágúst munu Barcelonafararnir Kolbrún, Ingibjörg Salóme og Vilborg sem allar erum með parkinson deila reynslu sinni af ráðstefnunni World Parkinson Congress sem fram fór í júlí s.l., sem…
Fjölbreytt skrifstofustarf á skemmtilegum vinnustað Taktur endurhæfing Parkinsonsamtakanna leitar að fjölhæfum einstaklingi sem býr yfir jákvæðni, áhugasemi og mjög góðri tölvufærni í fjölbreytt og spennandi starf í Lífsgæðasetri St. Jó…