Bleikt Parkinsonkaffi

Bleikur dagur Parkinsonsamtakana verður haldinn  18. október kl:13:00.

 Við ætlum að eiga notalega samveru, hittast og hafa gaman saman.

Allir hvattir til að mæta í einhverju bleiku, verðlaun veitt fyrir frumlegustu bleik-heitin.

Viðburðurinn er öllum opinn, félagsmönnum, aðstandendum og þeim sem eru að kynnast starfsemi Takts.

Bleiki dagurinn kl:13.00  á 3. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði.

Ekki þarf að skrá sig – bara mæta.