Haustinu fagnað í ÖBÍ

Kæru félagar í aðildarfélögum ÖBÍ!

Þriðjudaginn 5. september næstkomandi kl 16:00 bjóða ÖBÍ réttindasamtök félögum aðildarfélaga á Opið hús í Sigtúni 42.

 Við verðum á léttu nótunum en reiknum með því að vera að mestu innan dyra að þessu sinni.

Mikilvægt er að þau ykkar sem ætlið að koma skrái þátttöku  hjá Kristínu kristin@obi.is og láti vita um matarofnæmi eða sérstakar óskir varðandi mat.

Dagskrá

16:00 – Húsið opnað

16:30 – Við erum í þessu saman – Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ

Tónlist og léttar veitingar

Hlökkum til að hitta ykkur og njóta samveru!

Viðburðir framundan

22sep

Borðtennis

11:00 - 12:00
Íþróttahúsið Strandgötu
25sep

Konuhópur

13:00 - 14:00
Lífsgæðasetur St. Jó
No event found!
TAKTUR SJÚKRAÞJÁLFUN - BIÐLISTI
FUGLAR HUGANS Í SÝNDARVERULEIKA