Þátttakendur óskast Súrefnis- og raflífeðlisfræðilegar mælingar í augnbotnum.

Við minnum á rannsóknina sem skoðar hvort breyting verði á súrefnisbúskap augans og svörun við ljósáreiti í Parkinson sjúkdómi.

Tilgangurinn er að leita að lífmerkjum í sjónhimnuæðum og gæti mögulega nýst til snemmgreiningar á sjúdómnum.

Við óskum eftir þátttakendum

Nánari upplýsingar og skráning fer fram hjá Þórunni í gegnum netfangið thorunel@landspitali.is og í síma 525 5282/615 4395. Einnig má finna upplýsingar fyrir fyrir þátttöku hjá okkur hér í Takti.