Félagsgjöld 2023
Greiðsluseðlar fyrir félagsgjöld ársins voru sendir út til allra félagsmanna. Enn eiga þónokkrir eftir að greiða félagsgjöldin og viljum við því minna félagsmenn á að greiða þau við fyrsta tækifæri.
Greiðsluseðlar fyrir félagsgjöld ársins voru sendir út til allra félagsmanna. Enn eiga þónokkrir eftir að greiða félagsgjöldin og viljum við því minna félagsmenn á að greiða þau við fyrsta tækifæri.
Þriðjudagskvöldið 6. júní munu Anna Björnsdóttir taugalæknir, Andri Þór Sigurgeirsson sjúkraþjálfari og Ágústa Kristín Andersen forstöðumaður Takts sjá um fræðslu fyrir þau sem hafa greinst ung með parkinson (young onset…
Hópurinn Parkar á suðurlandi ætlar að hittast miðvikudaginn 31. maí kl. 17:00 í sal í Grænumörk 5 á Selfossi. Hópurinn er nýr og ekki um formlega dagskrá að ræða heldur…
Taktur – endurhæfing Parkinsonsamtakanna fagnar sínu fyrsta starfsári á Björtum dögum. Hjá Takti er boðið upp á faglega og aðgengilega endurhæfingu og stuðning fyrir fólk með Parkinson og aðstandendur…
Stuðningshópur fyrir maka hefur verið á dagskrá annan hvern þriðjudag en vegna mikillar aðsóknar verður bætt við tíma og stuðningshópurinn verður framvegis á dagskrá vikulega á þriðjudögum kl. 15–16 í…
Opið hús fimmtudaginn 11. maí kl. 14.00- 16.00 í fundarsal á jarðhæð í Undirhlíð 3 Akureyri. Gestur fundarins verður Halla Birgisdóttir forstöðumaður félagsmiðstöðvanna Sölku og Birtu. Halla ætlar að kynna…
Landspítalinn, Reykjalundur og Háskóli Íslands vinna að rannsókn á súrefnis- og raflífeðlisfræðilegum mælingum í augnbotnum hjá fólki sem greinst hefur með parkinsonveiki. Markmið rannsóknarinnar er að meta hvort sjónhimnu-súrefnismælingar greini…
Í tilefni alþjóðlega Huntington dagsins, þann 15. maí, munu HD-samtökin efna til ráðstefnu um Huntington sjúkdóminn. Huntington's sjúkdómurinn: frá erfðum til meðferðar Háskólinn í Reykjavík, 15. maí, kl. 13:30, stofa M101 Ráðstefnan…
Vegna mikillar eftirspurnar verður bætt við jógatímum á föstudögum kl. 10. Jógatímarnir eru í Auganu, jógasal á 4. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði. Tímasetningar: mánudagar kl.…
Til þess að skrá sig í hópþjálfun hjá Æfingastöðinni er best að hringja í s. 535-0900 eða senda tölvupóst á slf@slf.is. Athugið að það þarf að hafa beiðni frá lækni,…
Verið velkomin í kröfugönguna 1. maí og ganga undir fána ÖBÍ réttindasamtaka. Tilvalið að bjóða fjölskyldu og vinum með!Þátttakendur í kröfugöngunni hittast á Skólavörðuholtinu kl. 13.00 en gengið verður af stað kl.…
Tveir félagsmenn í Parkinsonsamtökunum hafa stofnað Facebook hóp fyrir fólk með Parkinson og aðstandendur sem búa á Suðurlandi.Tilgangur hópsins er ná til þeirra sem búa á Suðurlandi en hópurinn getur…