Fræðsla fyrir uppkomin börn
Fræðsla fyrir uppkomin börn fólks með Parkinson. Fræðslan er miðað að uppkomnum börnum/tengdabörnum fólks með Parkinson þar sem farið er yfir helstu einkenni sjúkdómsins, framgang og algeng atriði sem…
Fræðsla fyrir uppkomin börn fólks með Parkinson. Fræðslan er miðað að uppkomnum börnum/tengdabörnum fólks með Parkinson þar sem farið er yfir helstu einkenni sjúkdómsins, framgang og algeng atriði sem…
Við minnum á rannsóknina sem skoðar hvort breyting verði á súrefnisbúskap augans og svörun við ljósáreiti í Parkinson sjúkdómi.Tilgangurinn er að leita að lífmerkjum í sjónhimnuæðum og gæti mögulega nýst…
Núvitund – að læra að lifa með því sem er Núvitundarnámskeið í umsjón Önnu Dóru Frostadóttur sem er sérfræðingur í klínískri sálfræði og núvitundarkennari. Námskeiðið hefst föstudaginn 8. september kl.…
Kæru félagar í aðildarfélögum ÖBÍ! Þriðjudaginn 5. september næstkomandi kl 16:00 bjóða ÖBÍ réttindasamtök félögum aðildarfélaga á Opið hús í Sigtúni 42. Við verðum á léttu nótunum en reiknum með því…
Miðvikudaginn 30. ágúst munu Barcelonafararnir Kolbrún, Ingibjörg Salóme og Vilborg sem allar erum með parkinson deila reynslu sinni af ráðstefnunni World Parkinson Congress sem fram fór í júlí s.l., sem…
Fjölbreytt skrifstofustarf á skemmtilegum vinnustað Taktur endurhæfing Parkinsonsamtakanna leitar að fjölhæfum einstaklingi sem býr yfir jákvæðni, áhugasemi og mjög góðri tölvufærni í fjölbreytt og spennandi starf í Lífsgæðasetri St. Jó…
„Parkinson læðist að manni eins og draugur um nótt. Þú áttar þig ekki á truflunum af hans völdum fyrr en þær eru farnar að íþyngja þér verulega,“ segir Sigrún Jónsdóttir…
Það er mikið um að vera laugardaginn 19. ágúst en bæði Reykjavíkurmaraþon og Menningarnótt setja svip sinn á borgina þennan dag. Áheitasöfnun í Reykjavíkurmaraþoninu er mikilvæg fjáröflun fyrir Parkinsonsamtökin. Glæsilegur hópur…
Hlaupa - Safna - StyrkjaAllir sem hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni geta látið gott af sér leiða með söfnun áheita. Það bætist sífellt í hóp hlaupara sem hafa valið að safna áheitum…
Parkinsonsamtökin og Taktur verða með opið hús, fimmtudaginn 17. ágúst kl. 16:00, fyrir þau sem ætla að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu og safna áheitum fyrir Parkinsonsamtökin. Félagsmenn og aðrir stuðningsaðilar eru…
Ung kona, Kolfinna Íris Rúnarsdóttir, hleypur til heiðurs afa sínum sem lést úr Parkinsons fyrr á árinu. Hún safnaði rúmum 100.000 krónum fyrir Parkinsonsamtökin á tveimur sólarhringum og stefnir á að…