„Það hvarflaði ekki að neinum sem sá mig að eitthvað væri að hrjá mig”
„Parkinson læðist að manni eins og draugur um nótt. Þú áttar þig ekki á truflunum af hans völdum fyrr en þær eru farnar að íþyngja þér verulega,“ segir Sigrún Jónsdóttir…
„Parkinson læðist að manni eins og draugur um nótt. Þú áttar þig ekki á truflunum af hans völdum fyrr en þær eru farnar að íþyngja þér verulega,“ segir Sigrún Jónsdóttir…
Það er mikið um að vera laugardaginn 19. ágúst en bæði Reykjavíkurmaraþon og Menningarnótt setja svip sinn á borgina þennan dag. Áheitasöfnun í Reykjavíkurmaraþoninu er mikilvæg fjáröflun fyrir Parkinsonsamtökin. Glæsilegur hópur…
Hlaupa - Safna - StyrkjaAllir sem hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni geta látið gott af sér leiða með söfnun áheita. Það bætist sífellt í hóp hlaupara sem hafa valið að safna áheitum…
Parkinsonsamtökin og Taktur verða með opið hús, fimmtudaginn 17. ágúst kl. 16:00, fyrir þau sem ætla að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu og safna áheitum fyrir Parkinsonsamtökin. Félagsmenn og aðrir stuðningsaðilar eru…
Ung kona, Kolfinna Íris Rúnarsdóttir, hleypur til heiðurs afa sínum sem lést úr Parkinsons fyrr á árinu. Hún safnaði rúmum 100.000 krónum fyrir Parkinsonsamtökin á tveimur sólarhringum og stefnir á að…
Tryggingastofnun í samstarfi við Ísland.is býður nú upp á þann kost að sækja stafrænt örorkuskírteini í snjallsíma. Þau sem eru með 75% örorkumat eiga rétt á örorkuskírteinum og er gildistíminn…
Parkinsonsamtökin og Taktur loka vegna sumarleyfa frá 1. júlí til 7. ágúst en hægt er að senda tölvupóst á parkinson@parkinson.is og við svörum við fyrsta tækifæri. Í júlí mun vera dagskrá…
Greiðsluseðlar fyrir félagsgjöld ársins voru sendir út til allra félagsmanna. Enn eiga þónokkrir eftir að greiða félagsgjöldin og viljum við því minna félagsmenn á að greiða þau við fyrsta tækifæri.
Þriðjudagskvöldið 6. júní munu Anna Björnsdóttir taugalæknir, Andri Þór Sigurgeirsson sjúkraþjálfari og Ágústa Kristín Andersen forstöðumaður Takts sjá um fræðslu fyrir þau sem hafa greinst ung með parkinson (young onset…
Hópurinn Parkar á suðurlandi ætlar að hittast miðvikudaginn 31. maí kl. 17:00 í sal í Grænumörk 5 á Selfossi. Hópurinn er nýr og ekki um formlega dagskrá að ræða heldur…
Taktur – endurhæfing Parkinsonsamtakanna fagnar sínu fyrsta starfsári á Björtum dögum. Hjá Takti er boðið upp á faglega og aðgengilega endurhæfingu og stuðning fyrir fólk með Parkinson og aðstandendur…
Stuðningshópur fyrir maka hefur verið á dagskrá annan hvern þriðjudag en vegna mikillar aðsóknar verður bætt við tíma og stuðningshópurinn verður framvegis á dagskrá vikulega á þriðjudögum kl. 15–16 í…