Maraþongleði í St. Jó

Parkinsonsamtökin og Taktur verða með opið hús, fimmtudaginn 17. ágúst kl. 16:00, fyrir þau sem ætla að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu og safna áheitum fyrir Parkinsonsamtökin. Félagsmenn og aðrir stuðningsaðilar eru líka hvattir til að koma. Boðið verður upp á léttar veitingar og stutta kynningu á starfseminni. Allir sem hlaupa fyrir Parknsonsamtökin í maraþoninu fá að gjöf bol og glaðning.
Takk fyrir að hlaupa og safna áheitum fyrir Parkinsonsamtökin og Takt.

Hökkum til að sjá ykkur í St. Jó!

Áheitasíðu Parkinsonsamtakanna má finna hér en þar má finna lista yfir alla sem ætla að hlaupa fyrir Parkinsonsamtökin og smella áheitum á það frábæra fólk  😃

Viðburðir framundan

22sep

Borðtennis

11:00 - 12:00
Íþróttahúsið Strandgötu
25sep

Konuhópur

13:00 - 14:00
Lífsgæðasetur St. Jó
No event found!
TAKTUR SJÚKRAÞJÁLFUN - BIÐLISTI
FUGLAR HUGANS Í SÝNDARVERULEIKA