Kolfinna Íris hleypur fyrir afa sinn í Reykjavíkurmaraþoninu

Ung kona, Kolfinna Ír­is Rún­ars­dótt­ir, hleyp­ur til heið­urs afa sín­um sem lést úr Park­in­sons fyrr á ár­inu. Hún safn­aði rúm­um 100.000 krón­um fyr­ir Park­in­son­sam­tök­in á tveim­ur sól­ar­hring­um og stefn­ir á að klára mara­þon á rétt rúm­um 4 klukku­stund­um.

Takk kæra Kolfinna Íris fyrir stuðninginn!

Viðtal við Kolfinnu Írisi má finna hjá Heimilidinni.

Áheitasíðan hennar er hér.

Viðburðir framundan

22sep

Borðtennis

11:00 - 12:00
Íþróttahúsið Strandgötu
25sep

Konuhópur

13:00 - 14:00
Lífsgæðasetur St. Jó
No event found!
TAKTUR SJÚKRAÞJÁLFUN - BIÐLISTI
FUGLAR HUGANS Í SÝNDARVERULEIKA