Fræðsla fyrir ungt fólk með Parkinson
Þriðjudagskvöldið 6. júní munu Anna Björnsdóttir taugalæknir, Andri Þór Sigurgeirsson sjúkraþjálfari og Ágústa Kristín Andersen forstöðumaður Takts sjá um fræðslu fyrir þau sem hafa greinst ung með parkinson (young onset…