MSA fræðslufundur
Fræðslufundur hjá Takti: Hvað er MSA sjúkdómur og hvað getum við gert við einkennum hans? Snædís Jónsdóttir sér um fræðsluna, en hún er sérfræðingur í hjúkrun í Parkinsonteymi Landspítalans. Hún hefur unnið…
Fræðslufundur hjá Takti: Hvað er MSA sjúkdómur og hvað getum við gert við einkennum hans? Snædís Jónsdóttir sér um fræðsluna, en hún er sérfræðingur í hjúkrun í Parkinsonteymi Landspítalans. Hún hefur unnið…
Guðlaug Gísladóttir, næringarfræðingur verður með matreiðslunámskeið á miðvikudögum 8. og 15. nóvember kl:12. Við ætlum að koma saman og elda svokallaðar Tortilla Pizzur. Þessar pizzur eru afarljúffengar og auðveldar í…
Núvitund – að læra að lifa með því sem er Núvitundarnámskeið í umsjón Önnu Dóru Frostadóttur sem er sérfræðingur í klínískri sálfræði og núvitundarkennari. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 8. nóvember kl.…
Eins og fram hefur komið þá tóku þau sig til, Þóra Bríet Pétursdóttir og Ingvar Hjartarson og hlupu 100 kílómetra til styrktar Parkinsonsamtökunum, Alzheimersamtökunum og Gleymérei. Leiðin lá í vítt…
Námskeið fyrir nýgreinda og aðstandendur þeirra í Golfklúbbnum Oddi á Urriðavelli í Garðabæ, miðvikudaginn 1. nóvember kl. 16:00–18:00. Námskeiðið er fyrir þau sem eru á fyrstu stigum sjúkdómsins, hafa fengið greiningu…
Ath! Lokað verður hjá Parkinsonsamtökunum og Takti endurhæfingu Parkinsonsamtakanna vegna kvennaverkfalls þriðjudaginn 24. október. Þeir tíma sem falla niður eru: Leikur að litum Karlahópur Slökun Stuðningshópur fyrir maka Opnum aftur…
Vilt þú vita hvert eignir þínar renna eftir þinn dag? Hvaða reglur gilda og hverju er hægt að breyta? Farið verður yfir meginreglur erfða- og hjúskaparlaga og leitast verður…
Bleikur dagur Parkinsonsamtakana verður haldinn 18. október kl:13:00. Við ætlum að eiga notalega samveru, hittast og hafa gaman saman. Allir hvattir til að mæta í einhverju bleiku, verðlaun veitt fyrir frumlegustu…
Þóra Bríet Pétursdóttir og Ingvar Hjartarson hlupu 100 km á 16 klukkustundum til styrktar Parkinsonsamtökunum, Alzheimersamtökunum og Gleymérei um liðna helgi. Tengdaforeldrar eru henni mikill innblástur en þau hafa alltaf…
40 ára afmælisblað Parkinsonsamtakanna er komið út. Smelltu á myndina til að sjá blaðið í vefútgáfu.
Ingibjörg Kr. Ferdinandsdóttir menntunarfræðingur, acc markþjálfi og jógakennari ætlar að vera með erindi hjá okkur í Takti þann 11. október. Ingibjörg ætlar að skoða og ræða saman nokkrar mismunandi leiðir…
Parkinsonsamtökin 40 ára. Afmælishátíð í Kringlunni laugardaginn 7. október kl. 11–18. Nýtt afmælisrit Parkinsonsamtakanna kemur út þennan dag og starfsemi Parkinsonsamtakanna og Takts kynnt fyrir gestum Kringlunnar. Tónlistaratriði, súkkulaðimolar og…