Fræðsla – Trefjar og hlutverk þeirra

Guðlaug Gísladóttir, næringarfræðingur verður með fræðslu um trefjar þriðjudaginn 23. janúar kl 14:00. 

Farið verður yfir mikilvægi trefja fyrir líkamsstarfsemi okkar. Í hvaða matvælum finnast trefjar og hvað gera þær fyrir meltinguna. Ætlum að skoða sýnishorn af matvörum sem innihalda góðar trefjar.

Fræðslan mun fara fram í Lunga, salur á 2. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði.

Aðgangur er ókeypis og vegna tímabundinnar bilunar í appinu þarf ekki að skrá sig.

Beint streymi hér.

Öll velkomin.