Fræðsla – Gyða E. Bergs talmeinafræðingur

Fræðsla talmeinafræðings – einkenni í tali og rödd tengd parkinson.

Gyða E. Bergs talmeinafræðingur verður með erindi þriðjudaginn 20. febrúar kl:14.00.

Fjallað verður um helstu einkenni sem geta komið fram í rödd og tali. Farið verður yfir hagnýt ráð varðandi samskipti og raddþjálfun kynnt. Umræður og spurningar að lokinni fræðslu.

Fræðslan mun fara fram í Lunga, salur á 2. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði.

Aðgangur er ókeypis en krefst skráningar. Hægt að skrá sig hér fyrir neðan eða hringja í s:552-4440.