Lokum kl. 11 vegna veðurs 31. janúar

Parkinsonsamtökin og Taktur loka snemma miðvikudaginn 31. janúar vegna veðurs.
Jóga verður kl. 10 en eftir það er allri dagskrá aflýst.

Dagskrá:
10:00 – Jóga
11:00 – Borðtennis AFLÝST
11:00 – Matreiðslunámskeið AFLÝST
12:00 – Hádegismatur AFLÝST
13:00 – Hugur og hendur AFLÝST

Matreiðslunámskeiðinu verður frestað og verður ný tímasetning auglýst fljótlega.

Opnum aftur kl. 9:00 fimmtudaginn 1. febrúar 😊