Hvatningarstöð í maraþoninu
Það er mikið um að vera laugardaginn 19. ágúst en bæði Reykjavíkurmaraþon og Menningarnótt setja svip sinn á borgina þennan dag. Áheitasöfnun í Reykjavíkurmaraþoninu er mikilvæg fjáröflun fyrir Parkinsonsamtökin. Glæsilegur hópur…