Parkinsonkaffi 31. október
Birgir Fannar Birgisson verður með fræðslu á Parkinsonkaffinu fimmtudaginn 31. október kl. 17 í Setrinu, Hátúni 10. Þegar fólk tekst á við stórar áskoranir er fátt mikilvægara en að geta…
Birgir Fannar Birgisson verður með fræðslu á Parkinsonkaffinu fimmtudaginn 31. október kl. 17 í Setrinu, Hátúni 10. Þegar fólk tekst á við stórar áskoranir er fátt mikilvægara en að geta…
Jólastund Parkinsonsamtakanna verður haldin sunnudaginn 24. nóvember kl. 11.30 á Kaffi Nauthól. Lederhosen-dansflokkurinn Degaul kemur fram, Ingibjörg Birna Ólafsdóttir fjallar um "Vellíðan á aðventu – og alla aðra daga líka"…
Heilbrigðisráðherra boðar til heilbrigðisþings þann 15. nóvember frá klukkan 09:00 til 15:45 á Hilton Reykjavík Nordica. Þingið ber yfirskriftina „Siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu.“ Markmiðið með þinginu er að…
Núna er í gangi lottóleikur á CharityShirts.is þar sem hægt er að vinna áritaðar landsliðstreyjur frá EM2016 og allur ágóði rennur beint til Parkinsonsamtakanna. Miðinn kostar aðeins 1.000 kr. og…
https://vimeo.com/366969933 https://vimeo.com/366989400 https://vimeo.com/367022446 https://vimeo.com/367024393
Markmið mánaðarins fyrir október eru eingöngu fyrir fótleggi í formi æfinga og göngu. Til þess að nýta haustið ætlum við að vera mikið úti á göngu á meðan veður leyfir.…
Stígur Sæland kom færandi hendi með gjöf til Parkinsonsamtakanna á dögunum. Stígur fagnaði 70 ára afmæli þann 19. ágúst sl. Í stað afmælisgjafa óskaði hann eftir að fá peningaframlög sem…
Heilbrigðisráðherra hefur falið Sjúkratryggingum Íslands að semja við MS-Setrið um aukna þjónustu við fólk með Parkinsonsjúkdóm. Miðað er við að dagdvalarrýmum með endurhæfingu fyrir þessa sjúklinga verði fjölgað um fimm…
Stuðningshópar hefja göngu sína í október og hittast í Setrinu, Hátúni 10. Það verða þrír mismunandi stuðningshópar í vetur: fyrir konur með parkinson, fyrir karlmenn með parkinson og fyrir aðstandendur. Guðrún Birna…
Í síðustu viku var í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum varað við óprúttnum aðila sem þóttist vera að safna styrkjum fyrir Alzheimersamtökin. Nú hefur komið í ljós að um misskilning var…
Parkinsonsamtökin eru í samstarfi við Guðrúnu Birnu Ólafsdóttur, félagsráðgjafa og fjölskyldufræðing. Hún starfar hjá Domus Mentis, Þverholti 14. Félagsmenn í Parkinsonsamtökunum fá tímann á mjög góðu verði. Fullt verð er…
Ráðstefna Parkinsonsamtakanna verður haldin í Gerðubergi, 14. október kl. 15-17. Dagskrá: 15:00-15:30 - Nýjungar í Parkinson meðferð Anna Björnsdóttir, taugalæknir 15:30-16:10 - Endurhæfing í heimahúsi hjá Reykjavíkurborg Hópþjálfun, fræðsla og…