Heilbrigðisráðherra hefur falið Sjúkratryggingum Íslands að semja við MS-Setrið um aukna þjónustu við fólk með Parkinsonsjúkdóm. Miðað er við að dagdvalarrýmum með endurhæfingu fyrir þessa sjúklinga verði fjölgað um fimm til sex hjá Setrinu en þar er fyrir hendi mikil…
Stuðningshópar
Stuðningshópar hefja göngu sína í október og hittast í Setrinu, Hátúni 10. Það verða þrír mismunandi stuðningshópar í vetur: fyrir konur með parkinson, fyrir karlmenn með parkinson og fyrir aðstandendur. Guðrún Birna félagsráðgjafi hefur umsjón með hópunum og stjórnar umræðum. Stuðningshópur fyrir…
Fréttatilkynning
Í síðustu viku var í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum varað við óprúttnum aðila sem þóttist vera að safna styrkjum fyrir Alzheimersamtökin. Nú hefur komið í ljós að um misskilning var að ræða en það eru Parkinsonsamtökin sem eru í átaki…
Ráðgjöf hjá Guðrúnu Birnu félagsráðgjafa
Parkinsonsamtökin eru í samstarfi við Guðrúnu Birnu Ólafsdóttur, félagsráðgjafa og fjölskyldufræðing. Hún starfar hjá Domus Mentis, Þverholti 14. Félagsmenn í Parkinsonsamtökunum fá tímann á mjög góðu verði. Fullt verð er 16.500 kr. en félagsmenn fá tímann á 12.400 (25% afsl.)…
Ráðstefna í Gerðubergi 14. október
Ráðstefna Parkinsonsamtakanna verður haldin í Gerðubergi, 14. október kl. 15-17. Dagskrá: 15:00-15:30 – Nýjungar í Parkinson meðferð Anna Björnsdóttir, taugalæknir 15:30-16:10 – Endurhæfing í heimahúsi hjá Reykjavíkurborg Hópþjálfun, fræðsla og ráðgjöf iðjuþjálfa fyrir Parkinsonsamtökin Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir, iðjuþjálfi 16:10-16:30 –…
Raddþjálfun hjá Höllu talmeinafræðingi
Halla Marinósdóttir talmeinafræðingur verður með hópþjálfun og æfingar hjá Parkinsonsamtökunum í Setrinu, Hátúni 10. Flestir finna fyrir einkennum á rödd og tali og þess vegna er afar mikilvægt að þjálfa röddina til að ná upp og viðhalda góðum raddstyrk. Dagsetningar…
Parkinsonkaffi í vetur
Parkinsonkaffi verður í Setrinu, Hátúni 10 síðasta fimmtudag í hverjum mánuði kl. 17-18. Dagskráin byrjar á stuttu erindi eða fræðslu og svo kaffispjall. Fyrsta Parkinsonkaffið verður fimmtudaginn 26. september en þá munu Vilborg Jónsdóttir og Snorri Már Snorrason segja frá hjólaferð um Jótland…
Símasöfnun Parkinsonsamtakanna
Parkinsonsamtökin eru með símasöfnun í gangi þar sem hringt er í fólk og það beðið um að styrkja samtökin um 3.800 kr. í eitt skipti. Parkinsonsamtökin eru að vinna að stofnun Parkinsonseturs og söfnunarféð fer í tækjasjóð fyrir líkamsræktartæki í…
Mín markmið – æfingar í september
September er kominn með frábæru veðri og vegna útiveru koma markmið mánaðarins inn í seinna lagi. Eftir að hafa hugsað mest um kviðinn og bakið í ágúst hugum við sérstaklega að jafnvæginu í september. Ég fékk að heyra það að…
Pabbi minn og parkinsonveikin hans með mínum augum
Jonny Acheson hefur búið til teiknimynd þar sem hann lýsir parkinsonsjúkdómum frá sjónarhorni níu ára dóttur hans. Sagan er byggð á samtölum þeirra og því sem hún hefur bæði sagt og gert síðustu þrjú árin. Myndin heitir á frummálinu “My…
Frábær árangur í Reykjavíkurmaraþoni
Reykjavíkurmaraþonið fór fram á laugardaginn. Parkinsonsamtökin tóku virkan þátt í hátíðarhöldunum og voru með bás á skráningarhátíðinni í Laugardalshöll í síðustu viku og voru með hvatningarstöð á laugardaginn við Suðurströnd á Seltjarnarnesi. Það voru 79 hlauparar sem fóru 926km og…
Iðjuþjálfun og raddþjálfun 28. ágúst
Miðvikudaginn 28. ágúst hefst vetrarstarfið hjá Parkinsonsamtökunum aftur eftir sumarið. Guðrún Jóhanna iðjuþjálfi verður með hópæfingar og ráðleggingar í Setrinu, Hátúni 10 kl. 16-17 og Þórunn söngstjóri verður með raddþjálfun/samsöng á sama stað kl. 17-18. Vinsamlegast skráðu þig á forminu…
Iðjuþjálfun í Setrinu 2019-2020
Guðrún J. Hallgrímsdóttir, iðjuþjálfi, verður með einstaklingsmiðaða hópþjálfun og fræðslu um orkusparandi vinnuaðferðir í Setrinu, Hátúni 10, í vetur. Hún mun einnig aðstoða félagsmenn við að panta hjálpartæki hjá SÍ og veita ráðgjöf um minni hjálpartæki sem hægt er að…
Samsöngur/Raddþjálfun í vetur
Samsöngur/Raddþjálfun verður alltaf á miðvikudögum kl. 17-18 í Setrinu, Hátúni 10. Flestir parkinsongreindir finna fyrir einkennum á rödd og tali. Það er því afar mikilvægt að styrkja röddina með söng og æfingum til að ná upp og viðhalda góðum raddstyrk.…
Pældu í parkinson
Snorri Már, hendir göngugrindinni og sippar. Sjáðu myndbandið: Parkinsonsamtökin vinna að uppbyggingu Parkinsonseturs þar sem boðið verður upp á fræðslu, þjálfun, stuðning og dagvist með sérhæfðri endurhæfingu. Styrkja Parkinsonsetrið907-1501 fyrir 1.000 kr.907-1502 fyrir 2.000 kr.907-1505 fyrir 5.000 kr.907-1510 fyrir 10.000…