fbpx

Félagsstarf

Stuðningshópar

Stuðningshópar hefja göngu sína í október og hittast í Setrinu, Hátúni 10. Það verða þrír mismunandi stuðningshópar í vetur: fyrir konur með parkinson, fyrir karlmenn með parkinson og fyrir aðstandendur. Guðrún Birna félagsráðgjafi hefur umsjón með hópunum og stjórnar umræðum. Stuðningshópur fyrir…

Ráðstefna í Gerðubergi 14. október

Ráðstefna Parkinsonsamtakanna verður haldin í Gerðubergi, 14. október kl. 15-17. Dagskrá: 15:00-15:30 – Nýjungar í Parkinson meðferð Anna Björnsdóttir, taugalæknir 15:30-16:10 – Endurhæfing í heimahúsi hjá Reykjavíkurborg Hópþjálfun, fræðsla og ráðgjöf iðjuþjálfa fyrir Parkinsonsamtökin Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir, iðjuþjálfi 16:10-16:30 –…

Pældu í parkinson

Snorri Már, hendir göngugrindinni og sippar. Sjáðu myndbandið: Parkinsonsamtökin vinna að uppbyggingu Parkinsonseturs þar sem boðið verður upp á fræðslu, þjálfun, stuðning og dagvist með sérhæfðri endurhæfingu. Styrkja Parkinsonsetrið907-1501 fyrir 1.000 kr.907-1502 fyrir 2.000 kr.907-1505 fyrir 5.000 kr.907-1510 fyrir 10.000…