Fréttir af Takti

  • Post category:Annað

Kæru vinir, gleðilegt ár! Við höfum beðið lengi eftir árinu 2022 því það stóð til að hefja starfsemi Takts miðstöðvar Parkinsonsamtakanna af fullum krafti á nýju ári. Enn og aftur…

Continue ReadingFréttir af Takti

Jólakveðja

  • Post category:Annað

Parkinsonsamtökin senda félagsmönnum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum hugheilar óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum fyrir samfylgdina og stuðninginn á árinu sem er að líða.

Continue ReadingJólakveðja