Fræðslufundur 15. feb: Parkinson, félagsleg virkni og stuðningur
Opinn fræðslufundur og kaffispjall verður þriðjudaginn 15. febrúar kl. 14:00 í Safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju (sjá kort).María Rúnarsdóttir félagsráðgjafi heldur erindið Parkinson, félagsleg virkni og stuðningur. Boðið verður upp á kaffi og spjall eftir…