Iðjuþjálfun á netinu 25. nóvember

Iðjuþjálfun fer fram á netinu fimmtudaginn 25. nóvember kl. 14:15.

Guðrún iðjuþjálfi verður með hópþjálfun fyrir fólk með Parkinson. Sérhæfðar handaæfingar og ráðleggingar um orkusparandi vinnuaðferðir. Hópþjálfunin er ókeypis, opin öllum og engin skráning.

Iðjuþjálfunin fer fram á Zoom og hægt að taka þátt með því að smella á linkinn: http://bit.do/idjuthjalfun.