Íslandsbanki styrkir Parkinsonsamtökin

Íslandsbanki ákvað í byrjun desember að bjóða starfsfólki sínu að kjósa um góðgerðarfélög og úrræði sem bankinn styrkir í desember. Fyrir valinu voru 23 góðgerðarfélög og þar á meðal Parkinsonsamtökin.

Við sendum Íslandsbanka og starfsfólki bankans okkar bestu þakkir fyrir stuðninginn.

Viðburðir framundan

22ágú

Jóga

14:00 - 15:00
Lífsgæðasetur St. Jó
No event found!
TAKTUR SJÚKRAÞJÁLFUN - BIÐLISTI
FUGLAR HUGANS Í SÝNDARVERULEIKA