Samhentir og Vörumerking styrkja Parkinsonsamtökin

Samhentir og Vörumerking færðu Parkinsonsamtökunum rausnarlega jólagjöf á dögunum. Gjöfin kemur í góðar þarfir við uppbyggingu Takts miðstöðvar Parkinsonsamtakanna. Við sendum öllum hjá Samhentum og Vörumerkingu okkar bestu þakkir fyrir stuðninginn og hlýhug í garð Parkinsonsamtakanna.