Kynningar á Takti miðstöð Parkinsonsamtakanna

Kynningar á Takti miðstöð Parkinsonsamtakanna verða í boði í janúar í Lífsgæðasetri St. Jó. Þar verður farið yfir þá starfsemi sem mun hefjast um leið og létt verður á samkomutakmörkunum og þátttekendum fá að skoða nýja húsnæðið. Þar sem við verðum að passa vel upp á fjarlægðarmörk og fjölda þá er grímuskylda og við biðjum þátttakendur um að skrá sig á forminu hér fyrir neðan.

Uppfært 24. janúar: Við gerum ráð fyrir að létt verður á samkomutakmörkunum 2. febrúar og ætlum að halda kynningar fyrir allt að 20 manns með þeim fyrirvara að það verði mögulegt m.t.t. til samkomutakmarkana.