Þóra Bríet og Ingvar hlupu 100 km á 16 klukkutímum
Þóra Bríet Pétursdóttir og Ingvar Hjartarson hlupu 100 km á 16 klukkustundum til styrktar Parkinsonsamtökunum, Alzheimersamtökunum og Gleymérei um liðna helgi. Tengdaforeldrar eru henni mikill innblástur en þau hafa alltaf…