Hjólatúr á Akranesi 11. september
Laugardaginn 11. september ætlar hópur frá Parkinsonsamtökunum að hjóla um Akranesbæ. Snorri Már Snorrason, upphafsmaður Skemmtiferðarinnar sér um skipulagningu. Við hjólum út frá Íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum kl. 11 (sjá kort). Hvetjum alla…