Viðtal við Einar Guttormsson á Radio Parkies

Einar Guttormsson, gjaldkeri Parkinsonsamtakanna, var í viðtali í útvarpsþætti á Radio Parkies á dögunum. Í þættinum fjallar Einar um reynslu sína við að greinast með Parkinsonsjúkdóminn, viðbrögð og leiðir til að halda honum niðri, dagsforminu og framtíðarhorfum.  Hér er hægt að hlusta á upptöku af þættinum.

DJ Vilborg og DJ Jói eru með íslenska útvarpsþætti á Radio Parkies öll fimmtudagskvöld kl. 19-20.

Parkinsonsamtökin

Lífsgæðasetur St. Jó
Suðurgata 41
220 Hafnarfjörður

552-4440
parkinsonsamtokin@gmail.com

Kennitala: 461289-1779
Bankanúmer: 111-26-25

Póstlisti