Kiwanisklúbburinn Elliði styrkir Parkinsonsamtökin

Fyrr á árinu afhenti Kiwanisklúbburinn Elliði Parkinsonsamtökunum rausnarlega gjöf að upphæð 500.000 kr. Við afhendingu styrksins hélt Einar Guttormsson, gjaldkeri Parkinsonsamtakanna, kynningu fyrir Elliðafélaga á Parkinsonsetrinu, sem hefur nú fengið nafnið Taktur. Við sendum Elliðafélögum okkar bestu þakkir fyrir ómetanlegan stuðning sem kemur að góðum notum við uppbyggingu Takts sem opnar í Lífsgæðasetri St. Jó um áramótin.

Hér fyrir neðan eru myndir frá afhendingu styrksins.

Viðburðir framundan

22ágú

Jóga

14:00 - 15:00
Lífsgæðasetur St. Jó
No event found!
TAKTUR SJÚKRAÞJÁLFUN - BIÐLISTI
FUGLAR HUGANS Í SÝNDARVERULEIKA