Nýtt námskeið í Heilahreysti og minnisþjálfun hefst 22. nóv.
Nýtt 3 vikna námskeið í Heilahreysti og minnisþjálfun. Námskeið fyrir þau sem vilja bæta minnið. Námskeiðið byggir á fræðslu, þjálfun og ráðgjöf. Fræðsla um heilastarfsemi, minnisstöðvar, verndandi þætti, æfingar, þrautir…