Námskeið fyrir maka mán. 21. nóvember

Námskeið fyrir maka fólks með parkinson verður haldið mánudaginn 21. nóvember kl. 15:00 í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði (sjá kort).

Fræðsluerindi halda Ágústa Kristín Andersen hjúkrunarfræðingur og forstöðumaður Takts og María Rúnarsdóttir félagsráðgjafi hjá Takti.

Það þarf ekki að skrá sig – bara mæta, heitt á könnunni og allir makar hjartanlega velkomnir.

Viðburðir framundan

30nóv

Samsöngur

11:00 - 12:00
Lífsgæðasetur St. Jó
No event found!
TAKTUR SJÚKRAÞJÁLFUN - BIÐLISTI
FUGLAR HUGANS Í SÝNDARVERULEIKA