Jólalokun á skrifstofu
Skrifstofa Parkinsonsamtakanna verður lokuð til 6. janúar. Það verða engir viðburðir milli jóla og nýárs en dagskráin hefst að nýju föstudaginn 3. janúar. Athugið að dagskrá er breytt fyrir iðjuþjálfun, samsöng/raddþjálfun…
Skrifstofa Parkinsonsamtakanna verður lokuð til 6. janúar. Það verða engir viðburðir milli jóla og nýárs en dagskráin hefst að nýju föstudaginn 3. janúar. Athugið að dagskrá er breytt fyrir iðjuþjálfun, samsöng/raddþjálfun…
Parkinsonsamtökin verða með línudansnámskeið í samstarfi við Dans og Jóga - Hjartastöð. Dans hefur gríðarlega góð áhrif á parkinsoneinkenni og línudans er mjög skemmtilegur, það geta allir verið með og…
Bjarni Hafþór Helgason ætlar að les upp úr nýútkominni bók sinni Tími til að tengja: smásögur í Parkinsonkaffinu fimmtudaginn 19. desember kl. 17:00 í Setrinu, Hátúni 10. Parkinsonkaffið er opið…
Stuðningshópur fyrir aðstandendur verður miðvikudaginn 18. desember kl. 17:00 í Setrinu, Hátúni 10. Guðrún Birna Ólafsdóttir, félagsráðgjafi hefur umsjón með hópnum og stjórnar umræðum. Það þarf ekki að skrá sig,…
Landsliðið í boccia hefur skorað á Parkinsonsamtökin í boccia leik miðvikudaginn 8. janúar kl. 19:00 í Íþróttahúsi fatlaðra, Hátúni 14. Þessi áskorun er bara til skemmtunar, þjálfari verður á staðnum…
Hópþjálfun fyrir fólk með parkinson hjá Sigurði Sölva, sjúkraþjálfara hjá Styrk, fellur niður í dag þriðjudaginn 10. desember vegna veðurs. Síðasta hópþjálfunin hjá Styrk fyrir jól verður fimmtudaginn 12. desember…
Eftir Aðalstein Sveinsson. Ég hlakka til jólanna. Það held ég hafi yfirleitt gert á hverju ári alla mína ævi. Jólin er tími hefðanna og þá sem aldrei fyrr er leitast…
Nú reynir á að halda rútínunni þar sem desember er sá mánuður þar sem flestir "lenda í því" að hafa engan tíma. Þegar auka verkefni bætast við dagskrána er það…
Parkinsonsamtökin hafa gefið út nýjan bækling "Parkinsonsjúkdómur - upplýsingar fyrir nýgreinda" þar sem má finna góðar upplýsingar fyrir fólk sem er nýgreint með parkinson og aðstandendur þeirra. Hægt er að…
Sólveig Eggertsdóttir sýnir málverk og vatnslitamyndir í Menningarsalnum á Hrafnistu í Hafnarfirði. Sýningin verður opin 21. nóvember til 13. janúar 2020. Sólveig lauk myndlistarnámi frá Myndlist- og handíðaskólanum og útskrifaðist…
Parkinsonsamtökin óska eftir sjálfboðaliðum sem vilja gerast stuðningsfulltrúar hjá Stuðningsnetinu. Stuðningsfulltrúar er ýmist sjálfir með parkinsonsjúkdóminn eða aðstandendur þeirra sem eru tilbúnir að styðja við aðra sem eru að ganga í gegnum…
Í Parkinsonkaffinu fimmtudaginn 28. nóvember kl. 17 í Setrinu, Hátúni 10 ætlar Hólmfríður K. Gunnarsdóttir að fjalla um bókina "Leitin að tilgangi lífsins" sem hún þýddi en höfundur er austurríski…