Stuðningshópur fyrir aðstandendur mið. 18. desember

Stuðningshópur fyrir aðstandendur verður miðvikudaginn 18. desember kl. 17:00 í Setrinu, Hátúni 10. Guðrún Birna Ólafsdóttir, félagsráðgjafi hefur umsjón með hópnum og stjórnar umræðum.

Það þarf ekki að skrá sig, aðgangur er ókeypis og opinn öllum aðstandendum.

Athugið! Það er ekki Samsöngur/Raddþjálfun á sama tíma – söngurinn er kominn í jólafrí.

Parkinsonsamtökin

Lífsgæðasetur St. Jó
Suðurgata 41
220 Hafnarfjörður

552-4440
parkinsonsamtokin@gmail.com

Kennitala: 461289-1779
Bankanúmer: 111-26-25

Póstlisti