fbpx

Jólalokun á skrifstofu

Skrifstofa Parkinsonsamtakanna verður lokuð til 6. janúar. Það verða engir viðburðir milli jóla og nýárs en dagskráin hefst að nýju föstudaginn 3. janúar. Athugið að dagskrá er breytt fyrir iðjuþjálfun, samsöng/raddþjálfun og Parkinsonkaffi.

Breytt dagskrá:
• Samsöngur/Raddþjálfun á miðvikudögum kl. 14:00-15:00
• Parkinsonkaffi, þriðja mánudag í mánuði kl. 14:00-15:00
• Iðjuþjálfun – hópæfingar, annan hvern mánudag kl. 16:00-16:45
• Iðjuþjálfun – persónuleg ráðgjöf, annan hvern miðvikudag kl. 16:45-17:00
Panta tíma í ráðgjöf hjá iðjuþjálfa hér.

Iðjuþjálfun á netinu mánudaginn 25. maí

Mánudaginn 25. maí kl. 16:30 verður iðjuþjálfun á netinu. Guðrún Jóhanna iðjuþjálfi verður með góðar æfingar og ráðleggingar. Athugið að þetta er síðasti tíminn fyrir sumarfrí. Iðjuþjálfun á netinu fer fram á ZOOM: https://zoom.us/j/107141114Meeting ID: 107 141 114 Þeir sem vilja

Lesa meira »

Út að ganga fimmtudaginn 21 maí

Fimmtudaginn 21. maí kl. 10 ætlum við að fara út að ganga eða hjóla. Við ætlum ekki að hittast heldur ganga eða hjóla hvert á sínum stað. Verkefnið er hvatning til útveru og hreyfingar og það er gaman þegar þátttakendur

Lesa meira »

Iðjuþjálfun á netinu mánudaginn 18. maí

Mánudaginn 18. maí verður iðjuþjálfun á netinu kl. 16:30. Guðrún Jóhanna iðjuþjálfi er með sérhæfðar æfingar fyrir fólk með parkinson ásamt góðum ráðleggingum. Iðjuþjálfun á netinu fer fram á ZOOM: https://zoom.us/j/107141114Meeting ID: 107 141 114 Þeir sem vilja persónulega ráðgjöf frá

Lesa meira »