fbpx

Mín markmið – æfingar í desember

Nú reynir á að halda rútínunni þar sem desember er sá mánuður þar sem flestir “lenda í því” að hafa engan tíma. Þegar auka verkefni bætast við dagskrána er það oftast hreyfingin sem dettur upp fyrir.

Reynum að vera sjálfselsk í desember og fórnum ekki æfingu dagsins til þess að klára eitthvað sem getur alveg beðið til morguns. Einnig vil ég mæla með því að setja markmið sem við getum gert saman með vinum og fjölskyldu þennan mánuðinn.

Munið eftir prentvænu útgáfunni hér í hlekknum fyrir neðan.

Kveðja, Sigurður Sölvi sjúkraþjálfari
sigurdur@styrkurehf.is