Leitin að tilgangi lífsins í Parkinsonkaffi 28. nóvember

Í Parkinsonkaffinu fimmtudaginn 28. nóvember kl. 17 í Setrinu, Hátúni 10 ætlar Hólmfríður K. Gunnarsdóttir að fjalla um bókina „Leitin að tilgangi lífsins“ sem hún þýddi en höfundur er austurríski sálfræðinginn og geðlækninn Viktor E. Frankl. Í bókinni segir hann frá upplifnum sínum sem fangi í útrýmingarbúðum nasista og þeim lærdóm sem hann dró af reynslunni um mannssálina og tilgang tilverunnar.

Fjallað var um bókina í útvarpsþættinum Lestinni á Rás 1, þann 4. nóvember sl. (hefst á mín. 23:50). Í þættinum segir Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdatjóri Fjártækniklasans, frá bókinni, sem hann álítur að varpi áhugaverðu ljósi á heiminn.