Núvitundarnámskeið hefst 23. nóv.
Núvitund - að læra að lifa með því sem er 3 vikna núvitundarnámskeið fyrir fólk með parkinson og parkinsonskylda sjúkdóma og maka þeirra. Umsjón: Anna Dóra Frostadóttir sem…
Núvitund - að læra að lifa með því sem er 3 vikna núvitundarnámskeið fyrir fólk með parkinson og parkinsonskylda sjúkdóma og maka þeirra. Umsjón: Anna Dóra Frostadóttir sem…
Námskeið fyrir maka fólks með parkinson verður haldið mánudaginn 21. nóvember kl. 15:00 í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði (sjá kort). Fræðsluerindi halda Ágústa Kristín Andersen hjúkrunarfræðingur og forstöðumaður Takts og María…
Fræðslufundur fyrir karlmenn með parkinson verður haldinn miðvikudaginn 16. nóvember kl. 14 í Takti á 3. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó.Yfirskrift fundarins: Að kunna á sjálfan sig á torfærum vegi…
Samverustund krydduð með heilsumolum, ávaxtaþeytingur og ljúffengur hádegismatur.Ebba Guðný heilsukokkur hefur umsókn með námskeiðinu. Hún ætlar að byrja á því að útbúa fyrir okkur ávaxtaþeyting til að sötra, á meðan…
Samsöngur hefur verið á dagskrá í Takti á fimmtudögum kl. 11 og við munum halda því áfram með aðeins breyttu fyrirkomulagi. Nú ætlar Ragnheiður Haraldsdóttir að sjá um sönginn ásamt…
Kynning á Takti miðstöð Parkinsonsamtakanna verður miðvikudaginn 9. nóvember kl. 13:00 í Lífsgæðasetri St. Jó í Hafnarfirði, 3. hæð. Í Takti er boðið upp á sérhæfða og samfellda endurhæfingu fyrir…
Í tilefni 25 ára afmælis Parkinsonfélags Akureyrar og nágrennis verður jólafundur félagsins haldinn á Hótel Húsavík fimmtudaginn 17. nóvember kl. 18:00. Rútuferð frá Akureyri kl. 17:00, áætluð heimferð kl. 21:00.…
Samverustund krydduð með heilsumolum, ávaxtaþeytingur og ljúffengur hádegismatur. Matreiðslunámskeið þriðjudaginn 1. nóvmeber kl. 11:00 í Takti á 3. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó. Ebba ætlar að byrja á því að…
Nýtt námskeið í heilahreysti og minnisþjálfun hefst þriðjudaginn 1. nóvember.Námskeið fyrir þau sem vilja bæta minnið. Námskeiðið byggir á fræðslu, þjálfun og ráðgjöf.Fræðsla um heilastarfsemi, minnisstöðvar, verndandi þætti, æfingar, þrautir…
Fræðslufundur þriðjudaginn 25. október kl. 11:00 í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði (sjá kort).María Rúnarsdóttir félagsráðgjafi ræðir starfslok undir yfirskriftinni: Ég finn að ég hef ekki lengur fulla starfsorku, hvað get ég…
Námskeið fyrir nýgreinda og aðstandendur þeirra verður haldið á Kaffi Nauthól miðvikudaginn 12. október kl. 16:00–18:00.Námskeiðið er fyrir þau sem eru á fyrstu stigum sjúkdómsins, hafa fengið greiningu nýlega eða telja…