Áhrif mataræðis á Parkinson

Guðlaug Gísladóttir, næringarráðgjafi á Landspítalanum, verður gestur okkar á fyrsta laugardagsfundi vetrarins sem verður haldinn þann 5. september kl. 11.00 á Grand Hóteli, Sigtúni 38. Guðlaug ætlar að fjalla um áhrif mataræðis á Parkinson. Fundurinn er öllum opinn og ókeypis…

Hvatningarstöð í Reykjavíkurmaraþoni

Það er mikið um að vera laugardaginn 22. ágúst en bæði Reykjavíkurmaraþon og Menningarnótt setja svip sinn á borgina þennan dag. Parkinsonsamtökin eru eitt af þeim góðgerðarfélögum sem hlauparar í maraþoninu geta styrkt með áheitasöfnun. Nú þegar hefur glæsilegur hópur hlaupara…

Reykjavíkurmaraþonið

Nú styttist í Reykjavíkurmaraþonið en það verður haldið laugardaginn 22. ágúst nk. Nú þegar hafa margir hlauparar skráð sig leiks á www.hlaupastyrkur.is og ætla að safna áheitum til styrktar Parkinsonsamtökunum. Við viljum hvetja alla til að styðja við bakið á…

Sumartilboð í yoga

Pooja Yogastudioi býður félögum í Parkinsonsamtökunum upp á sumartilboð í yoga. Fjölbreytt yoga er í boði hjá Pooja Yogastudioi, Bolholti 4 (lyfta í húsinu). Tilboð #1 Stólayoga 2x í viku á mánudags- og föstudagsmorgnum frá kl. 10:10-11:00. Þetta er yoga sem…

Skjálftinn 2015

Miðvikudaginn 10. júní kl. 17.00 verður Skjálftinn haldinn á pallinum hjá Önnu Rósu og Kristni í Skólagerði 13 í Kópavogi. Allir sem geta taka með sér eitthvað á veisluborðið en kaffi, vatn, gos og hinn rómaði drykkur Skjálfti verður í…

Ályktun aðalstjórnar ÖBÍ vegna kjaraviðræðna

Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) tekur undir kröfugerð verkalýðshreyfingarinnar um hækkun lágmarkslauna í 300.000 kr. innan þriggja ára. Framfærsluviðmið almannatrygginga er undir 200.000 kr. og undir lágmarkslaunum fyrir dagvinnu. Hópur lífeyrisþega hefur búið við mjög bág kjör árum og áratugum saman vegna mjög lágra tekna. Lífeyrir…