Lífshlaupið hefst í dag!

Lífshlaupið​ hefst í dag og við ætlum að nota febrúarmánuð til að byggja okkur upp andlega og líkamlega! Skemmtiferðin​ ætlar að vera með í Lífshlaupinu og óskar eftir þínum styrk í þessari skemmtilegu áskorun. Þú skráir niður alla hreyfingu í febrúar…

Hindranir í daglegu lífi?

Hverjar eru hindranir sem fatlað fólk og/eða langveikt upplifir í sínu daglega lífi? Frumbjörg  – frumkvöðlamiðstöð Sjálfsbjargar kallar eftir upplýsingum og skýringum á margvíslegum hindrunum sem fatlaðir og/eða langveikir einstaklingar eru að upplifa (horfast í augu við) dags daglega í…

Tónlistir léttir lífið

Kæru vinir og velunnarar. Síðastliðið haust stofnuðum við kór til að æfa og styrkja röddina og til að auka á lífsánægjuna. Núna í janúar tók stjórn samtakanna ákvörðun um að fjárfesta í nýju píanói til að nota við kóræfingarnar og við…