Næstu jafningjastuðningsfundir

Annan hvern miðvikudag eru jafningjastuðningsfundir kl. 17.00 í Hátúni 10, á 9. hæð. Á fundunum gefst Parkinsongreindum og aðstandendum þeirra tækifæri til að hittast og ræða saman. Jafningjastuðningsfundirnir í apríl og maí verða miðvikudagana: 15. apríl, 29. apríl, 13. maí…

Ferðaþjónusta Blindrafélagsins

Reykjavíkurborg og Blindrafélagið hafa gert með sér samning um ferðaþjónustu fyrir lögblinda Reykvíkinga. Meðal nýjunga í samningnum er notendur ferðaþjónustu fatlaðra, aðrir en blindir, eiga að kost á því að nota ferðaþjónustu blindra. Eitt megineinkenni við ferðaþjónustu blindra er hátt…

Stjórn Parkinsonsamtakanna 2015-2016

Aðalfundur Parkinsonsamtakanna var haldinn síðastliðinn laugardag í Hátúni 10. Alda Sveinsdóttir, Guðjón Jónsson, Jón Þórir Leifsson, Snorri Már Snorrason og Svanhildur Ósk Garðarsdóttir gáfu öll kost á sér áfram í aðalstjórn Parkinsonsamtakanna og ekki kom neitt mótframboð. Jón Ingi Ragnarsson…

Aðalfundur Parkinsonsamtakanna 2015

Aðalfundur Parkinsonsamtakanna á Íslandi verður haldinn laugardaginn 21. mars 2015, kl. 11 í Hátúni 10, 9. hæð. Dagskrá aðalfundar: Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar um starf samtakanna á liðnu ári. Endurskoðaðir reikningar samtakanna lagðir fram til afgreiðslu. Fjárhagsáætlun fyrir…