Styrktartónleikar Parkinsonsamtakanna 7. september

Stórtónleikar til styrktar Parkinsonsamtökunum á Íslandi verða haldnir í Gamla bíói við Ingólfsstræti miðvikudaginn 7. september kl. 20.00. Margar af okkar skærustu stjörnum í tónlistarheiminum munu koma fram á tónleikunum en allir listamennirnir gefa vinnu sína til styrktar Parkinsonsamtökunum. Fram…

Reykjavíkurmaraþonið 20. ágúst

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2016 fer fram laugardaginn 20.ágúst. Skráning í hlaupið er í fullum gangi á marathon.is. Þátttakendur geta valið á milli sex vegalengda sem henta fyrir alla aldurshópa og fjölbreytt getustig. Allir sem hlaupa, skokka eða ganga geta safnað áheitum fyrir Parkinsonsamtökin á…

Fimmtu Skemmtiferðinni lokið

Í gær fór Snorri Már síðustu kílómetrana til Egilsstaða og er því fimmtu Skemmtiferðinni lokið. Kristrún, eiginkona Snorra, hefur alltaf fylgt Snorra eftir og hefur hún verið ómetanlegur stuðningur í öllum ferðunum. Við óskum Snorra og Kristrúnu innilega til hamingju…

Skemmtiferðin á fullri ferð

Snorri Már Snorrason, fyrrverandi formaður Parkinsonsamtakanna, greindist með Parkinsonsjúkdóminn fyrir 12 árum síðan. Með markvissri hreyfingu hefur Snorri náð að sporna við framgangi sjúkdómsins. Svo vel að hann hjólar allt árið, fer í ræktina á hverjum degi og vinnur fullan vinnudag. Þar sem…