Skorum á stjórnvöld

Öryrkjabandalag Íslands heldur áfram herferð sinni til að tryggja fötluðu fólki mannréttindi til jafns við aðra í samfélaginu. Herferðin er í formi undirskriftasöfnunar þar sem skorað er á stjórnvöld að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) á…

Styrktartónleikar á morgun!

  Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða í forsölu á Styrktartónleika Parkinsonsamtakanna en miðar eru seldir á midi.is en svo verður líka hægt að kaupa miða við innganginn meðan húsrúm leyfir. Styrktartónleikar Parkinsonsamtakanna verða haldnir á morgun, fimmtudaginn…