Fréttir

Lyfjameðferð í parkinsonsjúkdómi – fræðslufundur

Upptaka frá fræðslufundi Parkinsonsamtakanna 21. apríl þar sem Vala Kolbrún Pálmadóttir taugalæknir flutti erindi um lyfjameðferð í parkinsonsjúkdómi. Aðgengilegt til 21. maí 2021. https://parkinson.is/wp-content/uploads/2021/04/Lyf-i-parkinsonsjukdomi.mp4

Lesa meira »
Göngunámskeið SÍBS

SÍBS stendur nú í fyrsta skipti fyrir sex vikna “fjar” Göngunámskeiði í gegnum lokaðan hóp á Facebook. Námskeiðið er opið öllum og kostar einungis 3.500

Lesa meira »
Raddþjálfun á netinu mið. 14. apríl

Halla talmeinafræðingur verður með radd- og talæfingar í beinni útsendingu á Zoom miðvikudaginn 14. apríl kl. 16:30. Smelltu hér til að taka þátt: http://bit.do/raddthjalfun

Lesa meira »