Endurhæfing komin á dagskrá stjórnvalda – ráðherra tók við skýrslu Parkinsonsamtakanna
Alma Möller heilbrigðisráðherra tók í gær formlega við nýrri skýrslu Parkinsonsamtakanna sem inniheldur ábatagreiningu á sérhæfðu endurhæfingarstarfi samtakanna. Skýrslan var afhent í heilbrigðisráðuneytinu af forsvarsmönnum