Bjartir dagar í kapellunni í St. Jó
Taktur – endurhæfing Parkinsonsamtakanna fagnar sínu fyrsta starfsári á Björtum dögum. Hjá Takti er boðið upp á faglega og aðgengilega endurhæfingu og stuðning fyrir
Taktur – endurhæfing Parkinsonsamtakanna fagnar sínu fyrsta starfsári á Björtum dögum. Hjá Takti er boðið upp á faglega og aðgengilega endurhæfingu og stuðning fyrir
Stuðningshópur fyrir maka hefur verið á dagskrá annan hvern þriðjudag en vegna mikillar aðsóknar verður bætt við tíma og stuðningshópurinn verður framvegis á dagskrá vikulega
Opið hús fimmtudaginn 11. maí kl. 14.00- 16.00 í fundarsal á jarðhæð í Undirhlíð 3 Akureyri. Gestur fundarins verður Halla Birgisdóttir forstöðumaður félagsmiðstöðvanna Sölku og
Landspítalinn, Reykjalundur og Háskóli Íslands vinna að rannsókn á súrefnis- og raflífeðlisfræðilegum mælingum í augnbotnum hjá fólki sem greinst hefur með parkinsonveiki. Markmið rannsóknarinnar er
Í tilefni alþjóðlega Huntington dagsins, þann 15. maí, munu HD-samtökin efna til ráðstefnu um Huntington sjúkdóminn. Huntington’s sjúkdómurinn: frá erfðum til meðferðar Háskólinn í Reykjavík, 15. maí,
Vegna mikillar eftirspurnar verður bætt við jógatímum á föstudögum kl. 10. Jógatímarnir eru í Auganu, jógasal á 4. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó, Suðurgötu 41
Til þess að skrá sig í hópþjálfun hjá Æfingastöðinni er best að hringja í s. 535-0900 eða senda tölvupóst á slf@slf.is. Athugið að það þarf
Verið velkomin í kröfugönguna 1. maí og ganga undir fána ÖBÍ réttindasamtaka. Tilvalið að bjóða fjölskyldu og vinum með! Þátttakendur í kröfugöngunni hittast á Skólavörðuholtinu kl.
Tveir félagsmenn í Parkinsonsamtökunum hafa stofnað Facebook hóp fyrir fólk með Parkinson og aðstandendur sem búa á Suðurlandi. Tilgangur hópsins er ná til þeirra sem
Opið hús hjá Parkinsonfélagi Akureyrar og nágrennis fimmtudaginn 27. apríl frá kl. 14.00- 16.00 að Undirhlíð 3 Akureyri, fundarherbergi á jarðhæð. Valdís Jónsdóttir talmeinafræðingur
Fræðsla fyrir uppkomin börn fólks með Parkinson. Fræðslan er miðað að uppkomnum börnum/tengdabörnum fólks með Parkinson þar sem farið er yfir helstu einkenni sjúkdómsins, framgang
Þeytingar (boost) af ýmsum gerðum Hvernig geri ég þeyting sem er næringarríkur, bragðgóður, og lystugur? Námskeiðið í síðustu var virkilega vel heppnað og verður endurtekið