Fréttir

Parkinson kleinukaffi

  Þriðjudaginn 10. september  verður Parkinson – kleinukaffi kl.13.00 – 15.00.  Opið hús og kaffispjall fyrir fólk með parkinson og aðstandendur þeirra. Boðið verður upp

Lesa meira »
TAKK allir!

  Takk allir sem hlupu! Takk allir sem styrktu gott málefni! Takk allir sem komu að hvetja! Takk! Takk fyrir frábæran hlaupadag á laugardaginn. Dagurinn tókst virkilega

Lesa meira »
Hvatningarstöð í maraþoninu

Það er mikið um að vera laugardaginn 24. ágúst en bæði Reykjavíkurmaraþon og Menningarnótt setja svip sinn á borgina þennan dag. Áheitasöfnun í Reykjavíkurmaraþoninu er mikilvæg

Lesa meira »
Qigong æfingar hjá Takti

Qi gong æfingar undir leiðsögn Þorvaldar Inga Jónssonar munu hefjast í næstu viku hjá okkur í Takti og verða tvisvar í viku, á miðvikudögum og

Lesa meira »
Hlaupagleði í Takti St.jó

  Parkinsonsamtökin og Taktur verða með opið hús, fimmtudaginn 22. ágúst kl. 16:00, fyrir þau sem ætla að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu og safna áheitum fyrir

Lesa meira »
Sumarlokun Parkinsonsamtakanna og Takts

Parkinsonsamtökin og Taktur verða lokuð vegna sumarleyfa frá 1. júlí til 7. ágúst en hægt er að senda tölvupóst á parkinson@parkinson.is og við svörum við fyrsta tækifæri. Minningarkort

Lesa meira »
Núvitundarnámskeið 16.-30. maí

Núvitund – að læra að lifa með því sem er Núvitundarnámskeið í umsjón Önnu Dóru Frostadóttur sem er sérfræðingur í klínískri sálfræði og núvitundarkennari. Námskeiðið

Lesa meira »