Fréttir

Opið hús á Akureyri 11. maí

Opið hús fimmtudaginn 11. maí kl. 14.00- 16.00 í fundarsal á jarðhæð í Undirhlíð 3 Akureyri. Gestur fundarins verður Halla Birgisdóttir forstöðumaður félagsmiðstöðvanna Sölku og

Lesa meira »
Óskað eftir þátttakendum í rannsókn

Landspítalinn, Reykjalundur og Háskóli Íslands vinna að rannsókn á súrefnis- og raflífeðlisfræðilegum mælingum í augnbotnum hjá fólki sem greinst hefur með parkinsonveiki. Markmið rannsóknarinnar er

Lesa meira »
Ráðstefna um Huntington sjúkdóminn

Í tilefni alþjóðlega Huntington dagsins, þann 15. maí, munu HD-samtökin efna til ráðstefnu um Huntington sjúkdóminn. Huntington’s sjúkdómurinn: frá erfðum til meðferðar Háskólinn í Reykjavík, 15. maí,

Lesa meira »
Vertu með í kröfugöngunni 1. maí

Verið velkomin í kröfugönguna 1. maí og ganga undir fána ÖBÍ réttindasamtaka. Tilvalið að bjóða fjölskyldu og vinum með! Þátttakendur í kröfugöngunni hittast á Skólavörðuholtinu kl.

Lesa meira »
Opið hús á Akureyri 27. apríl

Opið hús hjá Parkinsonfélagi Akureyrar og nágrennis fimmtudaginn 27. apríl frá kl. 14.00- 16.00 að Undirhlíð 3 Akureyri, fundarherbergi á jarðhæð.   Valdís Jónsdóttir talmeinafræðingur

Lesa meira »
Fræðsla fyrir uppkomin börn 26. apríl

Fræðsla fyrir uppkomin börn fólks með Parkinson. Fræðslan er miðað að uppkomnum börnum/tengdabörnum fólks með Parkinson þar sem farið er yfir helstu einkenni sjúkdómsins, framgang

Lesa meira »