Okkur hefur lengi dreymt um að eignast okkar eigið Parkinsonsetur með betri aðstöðu fyrir ráðgjöf, stuðning, þjálfun og dagdvöl með sérhæfðri endurhæfingu fyrir fólk með
Guðrún Jóhanna, iðjuþjálfi hjá HeimaStyrk hefur búið til nokkur stutt myndbönd með æfingum fyrir hendur í samstarfi við Parkinsonsamtökin: https://parkinson.is/myndbond/. Við hvetjum alla til
Sigurður Sölvi sjúkraþjálfari hjá Styrk er með hópþjálfun fyrir fólk með parkinson. Vegna COVID-19 hefur hann þurft að fækka í hópunum og hann hefur ekki
Anna Björnsdóttir taugalæknir flytur erindi um parkinsonsjúkdóminn, þróun og einkenni, miðvikudaginn 25. nóvember kl. 16:30.Fræðslan verður á Zoom og í beinni útsendingu á Facebook-síðu Parkinsonsamtakanna. Hlekkur
Hvað er notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA)? Langar þig að vita út á hvað notendastýrð persónuleg aðstoð gengur? Hver er hugmyndafræðin á bakvið fyrirkomulagið? Á ég
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir verður með iðjuþjálfun á netinu, fyrsta mánudag í hverjum mánuði kl. 16:30-17:15 á ZOOM. Guðrún verður með sérhæfða þjálfun fyrir fólk með