Fréttir

Fræðsla fyrir uppkomin börn 7. maí

Þriðjudaginn 7. maí kl:15.00 verður fræðsla fyrir uppkomin börn fólks með Parkinson. Fræðslan er miðað að uppkomnum börnum/tengdabörnum fólks með Parkinson þar sem farið er

Lesa meira »
Sólarkaffi Parkinsonsamtakanna

Sólarkaffi Parkinsonsamtakanna miðvikudaginn 24. apríl kl:14.00 í Straumi á 3. hæð í St. jó. Fögnum hækkandi sól  🙂 og kveðjum síðasta vetrardag með glæsibrag. Við

Lesa meira »
Núvitundarnámskeið 16.-30. maí

Núvitund – að læra að lifa með því sem er Núvitundarnámskeið í umsjón Önnu Dóru Frostadóttur sem er sérfræðingur í klínískri sálfræði og núvitundarkennari. Námskeiðið

Lesa meira »
Aðalfundur Parkinsonsamtakanna 2024

Fundarboð Aðalfundur Parkinsonsamtakanna 2024 verður haldinn miðvikudaginn 10. apríl kl. 16:00 í fundarsalnum Lunga á 2. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði.  DAGSKRÁ

Lesa meira »
Vorhátíð 17. apríl 2024

  Vorhátíð Parkinsonsamtakanna verður haldin miðvikudaginn 17. apríl kl. 18:00 í veislusalnum Gullhömrum, í Grafarholti. Boðið verður upp á veislumat, í aðalrrétt er lambahryggvöðvi með

Lesa meira »
Fræðsla fyrir uppkomin börn

Þriðjudaginn 19. mars kl:14.00 verður fræðsla fyrir uppkomin börn fólks með Parkinson. Fræðslan er miðað að uppkomnum börnum/tengdabörnum fólks með Parkinson þar sem farið er

Lesa meira »