Fréttir

Sumarlokun Parkinsonsamtakanna og Takts

Parkinsonsamtökin og Taktur verða lokuð vegna sumarleyfa frá 1. júlí til 7. ágúst en hægt er að senda tölvupóst á parkinson@parkinson.is og við svörum við fyrsta tækifæri. Minningarkort

Lesa meira »
Núvitundarnámskeið 16.-30. maí

Núvitund – að læra að lifa með því sem er Núvitundarnámskeið í umsjón Önnu Dóru Frostadóttur sem er sérfræðingur í klínískri sálfræði og núvitundarkennari. Námskeiðið

Lesa meira »
Réttindaganga ÖBÍ á 1. maí

ÖBÍ réttindasamtök hvetja allt fatlað fólk til að fjölmenna í kröfugöngu frá Skólavörðuholti niður á Ingólfstorg þann 1. maí. Í ár er 101 ár frá

Lesa meira »
Fræðsla fyrir uppkomin börn 7. maí

Þriðjudaginn 7. maí kl:15.00 verður fræðsla fyrir uppkomin börn fólks með Parkinson. Fræðslan er miðað að uppkomnum börnum/tengdabörnum fólks með Parkinson þar sem farið er

Lesa meira »
Sólarkaffi Parkinsonsamtakanna

Sólarkaffi Parkinsonsamtakanna miðvikudaginn 24. apríl kl:14.00 í Straumi á 3. hæð í St. jó. Fögnum hækkandi sól  🙂 og kveðjum síðasta vetrardag með glæsibrag. Við

Lesa meira »