Fréttir

Raddæfingar – Tungubrjótar

Halla Marinósdóttir talmeinafræðingur er með raddþjálfun á netinu, annan miðvikudag í hverjum mánuði kl. 16:30. Fyrsti tíminn var 14. október og eftir tímann sendi hún

Lesa meira »
Raddþjálfun á Zoom – hefst mið. 14. október

https://parkinson.is/wp-content/uploads/2020/10/FB-event-1200×628-Raddthjalfun.mp4 Halla Marinósdóttir, talmeinafræðingur, verður með raddþjálfun á Zoom. Halla hefur sérhæft sig í þjálfun fólks með parkinsonsjúkdóminn. Raddþjálfun er mjög mikilvægt fyrir fólk með

Lesa meira »
Fræðsla: Hvar er snjalltæknin í parkinson?

Fjalar Sigurðarson, markaðsstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands flytur erindi um snjalltækni, golf og parkinson, miðvikudaginn 30. september kl. 16:30 á ZOOM. Join Zoom Meeting:https://us02web.zoom.us/j/86018994277?pwd=cTdjVUJYaXQ2SVZVTWZXdTkwazE2Zz09  Þáttakendur eru beðnir

Lesa meira »
Hvað finnst þér?

Parkinsonsamtökin eru að skipuleggja fræðslu- og félagsstarf vetrarins. Við viljum gjarnan fá góðar hugmyndir og höfum útbúið stutta könnun með 5 spurningum. Okkur þætti mjög

Lesa meira »