Vildarvinir Parkinsonsamtakanna

Vildarvinir Parkinsonsamtakanna eru þeir sem sem kjósa að styrkja starfið með mánaðarlegu framlagi að eigin vali.

Vildarvinir Parkinsonsamtakanna eru ómetanlegir stuðningsaðilar sem hjálpa okkur að veita margvíslega þjónustu eins og fræðslu, ráðgjöf og stuðning.

Veldu þitt framlag

Takk fyrir stuðninginn!