Fréttir

Lokum kl. 11 vegna veðurs 31. janúar

Parkinsonsamtökin og Taktur loka snemma miðvikudaginn 31. janúar vegna veðurs.Jóga verður kl. 10 en eftir það er allri dagskrá aflýst. Dagskrá:10:00 – Jóga11:00 – Borðtennis

Lesa meira »
Fræðsla – Trefjar og hlutverk þeirra

Guðlaug Gísladóttir, næringarfræðingur verður með fræðslu um trefjar þriðjudaginn 23. janúar kl 14:00.  Farið verður yfir mikilvægi trefja fyrir líkamsstarfsemi okkar. Í hvaða matvælum finnast

Lesa meira »